NÁMSKEIÐ

DIPLÓMANÁM
Ítarlegt 12 vikna förðunarnám þar sem farið er yfir öll helstu grunntökin í faginu. Í lok námsins útskrifast þú með starfsheitið förðunarfræðingur / makeup artist. Nemendur fá fullbúið förðunarkitt.
NÁNARKVÖLDSTUND
Planaðu kvöld með þínum hóp. Skemmtileg kvöldstund með vinkonuhópnum eða saumaklúbbnum. Lærið að farða ykkar eigin andlit. Búbblur og fjör.
NÁNAR

LEIGA Á RÝMI
Hægt er að leigja fallega rýmið okkar út fyrir ýmsa viðburði, endilega sendu okkur fyrirspurn á rvk@makeupschool.is
NÁNARFJARNÁM DIPLÓMANÁM
Við bjóðum uppá vinsæla Diplómanámið okkar í förðun í fjarnámi! Lærðu förðunarfræðinginn heima hjá þér og taktu námið á þínum hraða. Nemendur fá fullbúið förðunarkitt sent heim að dyrum.
NÁNAR
Um Reykjavík Makeup School
Reykjavík Makeup School er elsti og virtasti förðunarskóli á Íslandi, stofnaður í október 2013.
Útskrifaðir nemendur frá skólanum eru yfir 900 og hefur skólinn tekið sér stall sem leiðandi skóli í menntun til förðunarnáms á Íslandi.
Eigendur Reykjavík Makeup School eru Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir. Þær hafa áralanga reynslu á fjölbreyttum sviðum förðunargeirans ásamt reynslu í fyrirtækjarekstri.
Lesa nánar
OKKAR MARKMIÐ
Reykjavík Makeup School er leiðandi förðunarskóli á Íslandi. Markmið Reykjavík Makeup School er að veita nemendum persónulega förðunarkennslu í takt við nútímann og útskrifa hæfa förðunarfræðinga sem eru tilbúnir að takast á við ólík verkefni.